[ einar garibaldi eiríksson ]
sýningarstjórn >
heim | verk | sýningar | myndraðir | ferilskrá | annað | english
sýningarstjórn | eigin skrif | umfjöllun | vinnustofa | útgáfa
[ rými málverksins ]
listasafn akureyrar / akureyri / 13.01-18.03 / 2012

Málarinn stendur aldrei frammi fyrir auðum striga,
hann er þegar þakinn hugmyndum áður en málarinn
nálgast hann. Í huga málarans er striginn rými sem þegar
er fullt, því bæði hugmyndir hans og annarra flæða um
rými hans. Spurning málarans er því fremur hvar
málverkið endar og hvar heimurinn taki við.
< núningur - friction / 2012
myndin af þingvöllum / 2011 >


2024 © [ einar garibaldi eiríksson ]