[ einar garibaldi eiríksson ]
sýningarstjórn >
heim | verk | sýningar | myndraðir | ferilskrá | annað | english
sýningarstjórn | eigin skrif | umfjöllun | vinnustofa | útgáfa
[ núningur - friction ]
listasafn así / reykjavík / 14.04-13.05 / 2012

Sýningin Núningur - Friction byggir á áhuga okkar á fjölþættum
tengslum myndlistar og borgarsamfélags. Í þeim kristallast þættir

sem legið hafa til grundvallar í okkar eigin verkum, allt frá einfaldri
framsetningu borgarinnar í myndlist til hverskonar vinnu með staðhætti,
inngrip í opinber rými, jafnt sem flóknari samfélagslegar tengingar.

Einar Garibaldi Eiríksson - Kristinn E. Hrafnsson - Ólafur S. Gíslason
Sýningarstjórar
< berangur / 2021
rými málverksins / 2012 >


2024 © [ einar garibaldi eiríksson ]