[ einar garibaldi eiríksson ]
eigin skrif >
heim | verk | sýningar | ferilskrá | umfjöllun | eigin skrif | annað | póstur | english
< | >
     
[ bönd ]
sýningarskrá /
bönd /
gallerí slunkaríki /
1997 >
Ég greip símaskrána til að finna fjörðinn minn. Opnaði gulu síðurnar og leitaði að öllu sem við kemur samskiptum. Allar stofnanir, öll fyrirtæki, alla skóla, allt sem færir til fólk eða hugmyndir. Djúpbáturinn, Blómabúðin, Flugfélagið, Ríkið og hvaðeina. Að lokum fannst mér rétt að rista táknmyndir þeirra í myndirnar mínar. Á flekana sem fleyttu mér hingað.